Ari Ólafsson

Móttekin: 16. nóvember 2004 - Vefútgáfa: 22. desember 2004

Ágrip

Hugmyndir að úrræðum fyrir náttúrufræðikennslu í grunnskólum eru kynntar. Umfjöllunin miðast fyrst og fremst við eðlisfræði, efnafræði og tæknigreinar en má yfirfæra til annarra greina eftir þörfum. Úrræðin felast í stuðningi við kennslu í þessum greinum með stofnun vísindasafns (e. Science Center), endurmenntunarkerfi fyrir kennara og stofnun stuðningskerfis (e. resource center) sem veiti ráðgjöf, þrói kennsluaðferðir og kennsluefni og leigi út tækjasamstæður til kennslu með tilraunum.

pdf sækja grein (pdf) [raust.is/2004/2/01/]