Katrín Lilja Sigurðardóttir

Móttekin: 3. mars 2012 - Vefútgáfa: 18. apríl 2012

Ágrip

Sprengjugengið er hópur efna- og lífefnafræðinema við Háskóla Íslands sem vakið hefur athygli fyrir skemmtilegar sýningar þar sem ýmsum efnabrellum er beitt til að skemmta áhorfendum. Á sýningunum er megináherslan lögð á að kynna efnafræði fyrir almenningi með því að sýna ýmis hvörf og litabreytingar en sýningarnar enda gjarnan á kraftmiklum sprengjum. Sprengjurnar gætu talist eitt helsta aðdráttarafl sýninganna enda er gengið jafnan kennt við þýr. þótt efnafræðibrellur og sprengjur verði ávallt uppistaða sýninganna hefur starfsemi Sprengjugengisins breyst nokkuð frá stofnun þess og markmið með sýningum teki miklum breytingum.

pdf sækja grein (pdf) [raust.is/2011/1/04/]