Hörður Filippusson

Móttekin: 19. febrúar 2008 - Vefútgáfa: 8. október 2008

Ágrip

Fjallað er um grundvöll sameindakennsla og hagnýtingu þekkingar á þeim til ýmissa verka, einkum gripgreiningar. Greint er frá upphafi gripgreiningatækninnar og þróun griphópa, einkum með tilliti til notkunar sameindalíkana. Loks er greint frá nokkrum dæmum um smíði og þróun griphópa sem byggðir eru á efnafræði þríklóróþríazíns.

pdf sækja grein (pdf) [raust.is/2008/1/05/]