Linda Helgadóttir, Sigríđur Ólafsdóttir, Jay W. Fox og Jón Bragi Bjarnason

Móttekin: 10. desember 2003 - Vefútgáfa: 16. ágúst 2004

Ágrip

Meltingarensímiđ trypsín er serín próteasi sem hvatar vatnsrof á peptíđtengjum viđ amínósýrurnar arginín eđa lýsín. Trypsín úr Atlantshafsţorski var hreinsađ á p-amínóbenzamidín sérvirkri súluskilju og Mono Q jónaskiptasúlu. Nokkur afbrigđi af ensíminu koma fram í jónaskiptagreiningunni. Mest er af trypsín I afbrigđinu og var sjálfmelta ţess rannsökuđ. Rađgreining á trypsíni I sýnir ađ hluti ensímsins er rofinn viđ lýsín 154 en ţađ breytir ekki rástíma ţess á jónaskiptasúlunni. Sjálfmelta á sér stađ međan á jónaskiptagreiningunni stendur og verđur sértćkt rof viđ arginín 74 en viđ ţađ breytist rástími ensímsins á súlunni. Eftir geymslu trypsíns I í lausn viđ 30°C var peptíđbútum safnađ af vatnsfćlniskilju til amínóendarađgreininga. Átta mögulegir sjálfmelturofstađir greindust. Ţegar 114 af 222 amínósýrum ensímsins hafa nú veriđ rađgreindar benda niđurstöđur til ađ trypsín I sé sama afbrigđiđ og cDNA klón úr Atlantshafsţorski, sem einnig er nefnt trypsín I [A. Gudmundsdóttir et al., Eur. J. Biochem. 217 (1993) 1091-1097]. Niđurstöđur benda til ađ viđ 30°C einskorđist sérvirkni trypsíns I úr ţorski ekki viđ rof viđ arginín eđa lýsín.

pdf sćkja grein (pdf) [raust.is/2004/1/11/]