Guðmundur Guðmundsson

Móttekið: 8. janúar 2002 - Vefútgáfa: 18. október 2003

Ágrip

Breytilegar umhverfisaðstæður hafa mikil áhrif á stærðardreifingu innan hvers árgangs fiskstofna. Við sýnum tvenns konar líkön fyrir óreglulega vaxtarferla einstakra fiska þar sem slembiþætti er bætt við vaxtarjöfnur. Lengdardreifing stofns og afla breytist fyrir áhrif dánarstuðla sem eru breytilegir eftir stærð fisksins. Þessu er lýst með hlutafleiðujöfnum. Dæmi eru sýnd þar sem líkt er eftir mælingum á stærðardreifingu Íslandsþorsks.

pdf sækja grein (pdf) [raust.is/2003/2/05/]