Egill Skúlason

Mˇttekin: desember 2009 - Vef˙tgßfa: 18. janúar 2010

┴grip

Í leitinni að leið til að stórlækka kostnað við vetnisvinnslu koma skammtafræðilegir tölvureikningar að góðum notum. Í þessari grein er fjallað á almennan hátt um kennilegar rannsóknir vísindamanna við Háskóla Íslands og Tækniháskóla Danmerkur (DTU) þar sem leitast er við að fá nákvæma mynd af því hvernig vetnissameindin myndast úr grunneiningum sínum, róteindum og rafeindum, á skilfleti milli málms og lausnar. Vonir standa til að sá skilningur geti hjálpað til við þróun nýrra efnahvata sem stuðlað geti að því að byggja upp vetnishagkerfi.

pdf sŠkja grein (pdf) [raust.is/2009/1/09/]