Óli Þór Atlason og Daníel F. Guðbjartsson

Móttekið: 5. mars 2002 - Vefútgáfa: 19. nóvember 2003

Ágrip

NPL er aðferð til að ákvarða hvort sjúkdómur tengist erfðamörkum. Flækjustig hennar vex veldislega með stærð ættartrés þannig að henni er ekki hægt að beita á stór ættartré án nálgunar. Ný nálgunaraðferð er kynnt sem gengur út á að hluta stór tré niður í smærri hluttré sem hægt er að greina nákvæmlega og sameina síðan upplýsingarnar úr þeim. Því er lýst hvernig aðferðin hefur verið útfærð.

pdf sækja grein (pdf) [raust.is/2003/2/09/]